Viltu vera á skrá - önnur störf

Hér er hægt að skrá almenna umsókn um starf á Sjúkrahúsinu á Akureyri, önnur störf en tilgreind eru sérstaklega í öðrum starfsauglýsingum. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega en haft verður samband við umsækjendur eftir því sem tilefni er til. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.

Hæfnikröfur

Hæfniskröfur eru mismunandi eftir störfum.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil.
Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is
Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni.

Starfshlutfall er 50 - 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2020

Nánari upplýsingar veitir

Hulda Sigríður Ringsted - huldari@fsa.is - 4630298


FSA Sjúkrahúsið á Akureyri (08358)
Eyrarlandsvegi
600 Akureyri


Sækja um starf Til baka