Viltu vera á skrá - sjúkraliði

Ekki er verið að auglýsa ákveðið starf en sjúkraliðum gefst hér kostur á að senda inn umsókn um starf, þ.e. vera á skrá. Umsækjendum verður ekki svarað sérstaklega en ráðningaraðilar munu hafa samband við umsækjendur eftir því sem tilefni er til.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum sjúkraliða.

Hæfnikröfur

Umsækjendur skulu hafa lokið sjúkraliðanámi og hlotið starfsleyfi.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil.
Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is
Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni.

Starfshlutfall er 20 - 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2020

Nánari upplýsingar veitir

Hulda Sigríður Ringsted - huldari@sak.is - 4630100


FSA Sjúkrahúsið á Akureyri (08358)
Eyrarlandsvegi
600 Akureyri


Sækja um starf Til baka