Ljósmæðranemar í launuðu verknámi

Næsti yfirmaður er Laufey Hrólfsdóttir forstöðumaður deildar mennta og vísinda, en faglegur yfirmaður Ingibjörg Hanna Jónsdóttir forstöðuljósmóðir.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefni og ábyrgð samrýmast þeim kröfum sem gerðar eru til ljósmæðranema á 2. ári.

Hæfnikröfur

.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.
Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI.
Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður.

Starfshlutfall er 80 %
Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2020

Nánari upplýsingar veitir

Laufey Hrólfsdóttir - laufeyh@sak.is - 4630100
Ingibjörg Hanna Jónsdóttir - inda@sak.is - 4630100


FSA Unglæknar.
Eyrarlandsvegur
600 Akureyri


Sækja um starf Til baka