Viltu vera á skrá? Almenn störf hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er metnaðarfullur vinnustaður með u.þ.b. 300 starfsmenn á fjórum megin starfsstöðvum.  Á stofnuninni er unnið markvisst að góðum starfsanda og lögð er áhersla á traust og jákvæðni í samskiptum. 

Við stefnum á að vera besti vinnustaðurinn á Vestfjörðum sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?

Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.

Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. 
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum. Dæmi um almenn störf eru til dæmis við aðhlynningu, í eldhúsi, ræstingum/býtibúri o.fl.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Starfshlutfall er 20 - 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 03.12.2024

Nánari upplýsingar veitir

Hanna Þóra Hauksdóttir - hanna@hvest.is - 4504500


HVEST Skrifstofa
Torfnesi
400 Ísafjörður


Sækja um starf Til baka