Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæsluna Selfossi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 100% starf á Selfossi. Um er að ræða starf á heilsugæslu auk skólahjúkrunar. 

HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.  

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.  

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.  

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

Ráðningartímabil er frá ágúst eða eftir samkomulagi. 

 

Starfshlutfall er 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 02.05.2024

Nánari upplýsingar veitir

Margrét Björk Ólafsdóttir - margret.b.olafsdottir@hsu.is


HSU Hjúkrun HgS
Árvegi
800 Selfoss


Sækja um starf Til baka