Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæslu HSU í Laugarási

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 60% starf á heilsugæslu HSU Laugarási. 

Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós. 

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.

Umsókninni þurfa staðfestar upplýsingar um menntun og fyrri störf. 

Ráðningartímabil frá 1. september n.k. en hægt að hefja störf fyrr sé þess óskað.

Starfshlutfall er 60 %
Umsóknarfrestur er til og með 03.05.2024

Nánari upplýsingar veitir

Jóhanna Valgeirsdóttir - johanna.valgeirsdottir@hsu.is


HSU Laugarási hjúkrun
Laugarási
806 Selfoss


Sækja um starf Til baka