Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar óskast á hjúkrunarheimilið Móberg

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða sjúkraliða og sjúkraliðanema til starfa í sumar á Móberg Selfossi. Starfsemi heimilisins byggir á hugmyndafræði Eden stefnunnar og lagt verður upp úr einstaklingsbundinni endurhæfingu íbúa í leik og starfi

HSU veitir heilsugæslu-, sjúkrahús- og öldrunarþjónustu ásamt því að annast sjúkraflutninga. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.

Hlutverk HSU er að móta, þróa og útfæra heilbrigðisþjónustu í umdæminu og tryggja íbúum Suðurlands og öðrum þjónustuþegum jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á hverju sinni.

Þjónustumarkmið HSU byggja á gildum okkar um fagmennsku, virðingu og samvinnu. Velferð og þarfir þjónustuþega eru okkar leiðarljós.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.

Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi og fyrri störf.

Starfshlutfall og upphafsdagur ráðningar skv. samkomulagi. 

Starfshlutfall er 70 - 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 26.04.2024

Nánari upplýsingar veitir

Ásta Tryggvadóttir - asta.tryggvadottir@hsu.is


HSU Móberg Hjúkrun
Árvegi
800 Selfoss


Sækja um starf Til baka