Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi - tímabundin staða

Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við heilsugæsluna í Rangárþingi til árs loka. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf og spennandi vettvang fyrir áhugasaman heilsugæslulækni.  

Í Rangárþingi vinnur samhentur hópur þar sem gleði og lausnarmiðað viðhorf er við völd.

Hvers vegna ekki að prófa eitthvað nýtt og skella sér á skemmtilegan vinnustað í dásamlegu umhverfi

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.

Starf veitist frá 1. febrúar 2023 eða samkvæmt nánara samkomulagi og er til 31.desember 2023. 

Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum lausar stöður - Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi, fyrri störf.

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

Starfshlutfall er 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 09.02.2023

Nánari upplýsingar veitir

Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir - baldvina.y.hafsteinsdottir@hsu.is


HSU Rangárþing lækningar
Árvegi
800 Selfoss


Sækja um starf Til baka