Ræstingastjóri á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum.

Ræstingarstjóri óskast til starfa á HSU Vestmannaeyjum frá 15. maí eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Ræstingarstjóri ber ábyrgð á allri ræstingu á stofnuninni, rekstri og starfsmannahaldi í ræstingu. Vinnutími er að jafnaði frá kl. 08:00-15:00 virka daga.

Hæfnikröfur

Gerð er krafa um reynslu og þekkingu af ræstingu á heilbrigðis- eða sjúkrastofnun
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf
Verður að hafa gott vald á íslensku

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar hafa gert.
Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum "laus störf"

Starfshlutfall er 90 %
Umsóknarfrestur er til og með 30.04.2019

Nánari upplýsingar veitir

Anna María Snorradóttir - anna.maria.snorradottir@hsu.is - 543-2000


HSU Ve Ræsting
Sólhlíð 10
900 Vestmannaeyjar


Sækja um starf Til baka