Lífeindafræðingur

Lífeindafræðingur óskast til sumarafleysinga á rannsóknarstofu HSU í Vestmannaeyjum

Helstu verkefni og ábyrgð

Á rannsóknarstofunni eru unnar almennar rannsóknir á sviði lífefna- og blóðmeinafræði, þ.m.t blóðflokkanir og krossprófanir, auk sýklafræðirannsókna

Hæfnikröfur

Íslenskt starfsleyfi sem lífeindafræðingur
BS próf í lífeindafræði
Sjálfstæð vinnubrögð
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
Góð reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Um ræðir að 4-8 vikna tímabil sem fleiri en einn geta skipt með sér.

Um er að ræða dagvinnu frá 08:00-16:00, auk þess er lífeindafræðingur á bakvakt alla virka daga frá kl 16:00-24:00 og 08:00-24:00 um helgar, viku í senn.

Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum laus störf.

Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi, fyrri störf.

null

Starfshlutfall er 80 - 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 24.04.2019

Nánari upplýsingar veitir

Guðbjörg Þórðardóttir - gudbjorg.thordardottir@hsu.is - 432-2500
Sigurður Hjörtur Kristjánsson - hjortur.kristjansson@hsu.is - 432-2500


HSU Ve Rannsókn
Sólhlíð 10
900 Vestmannaeyjar


Sækja um starf Til baka