HSU.Unglæknar

Hér geta unglæknar / læknanemar sótt um störf á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir metnaðarfulla og framsækina einstaklinga til að afla sér fjölbreyttrar reynslu á landsbyggðinni en jafnframt skammt frá höfuðborginni.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vinna með sérfræðilæknum
Þáttaka í vaktavinnu

Hæfnikröfur

Læknanemar skulu hafa lokið a.m.k. tveimur þriðju hlutum af námi sínu til kandídatsprófs

Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Starf veitist samkvæmt nánara samkomulagi


Umsókn skal skilað rafrænt á vef HSU - www.hsu.is undir flipanum lausar stöður.

Umsókninni þurfa að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi, fyrri störf.

Starfshlutfall er 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 04.01.2021

Nánari upplýsingar veitir

Sigurður Böðvarsson - sigurdur.bodvarsson@hsu.is - 4322000


HSU Skrifstofan
Árvegi
800 Selfoss


Sækja um starf Til baka