Sumarstarf - Fulltrúi í Heilbrigðisþjónustudeild

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða jákvæðan, hressan og duglegan sumarstarfsmann í einingu tæknilegra hjálpartækja. Einingin sér um afgreiðslur umsókna á hjálpartækjum eins og hjólastólum, göngugrindum og fleira. Mjög gott tækifæri til að kynnast stjórnsýslunni og þeim reglum sem gilda um úthlutanir á hjálpartækjum. Gott starfsumhverfi og góður vinnutími.

Sjúkratryggingar er lykilstofnun í íslensku heilbrigðiskerfi. Við tryggjum réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu með það markmið að leiðarljósi að vernda heilbrigði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu óháð efnahag.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.

Æskilegt er að starfsmenn geti hafið störf hið fyrsta. Um tímabundið afleysingastarf er að ræða í 3-4 mánuði (maí til sept)

Sótt er um starfið á Starfatorgi ríkisins á www.starfatorg.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Ráðning tekur mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Öll kyn eru hvött til að sækja um. Umsókn gildir í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.sjukra.is

Starfshlutfall er 100 - 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 06.05.2024

Nánari upplýsingar veitir

Ingveldur Ingvarsdóttir, deildarstjóri - ingveldur.ingvarsdottir@sjukra.is - 5150000


SJTR Heilbrigðisþjónustudeild
Vínlandsleið 16
150 Reykjavík


Sækja um starf Til baka