Sumarstarf - fulltrúi í deild heilbrigðisþjónustu

Sjúkratryggingar óska eftir að ráða fulltrúa í sumarstarf í Heilbrigðisþjónustudeild á Réttindasviði stofnunarinnar. Í boði er fjölbreytt starf í góðu vinnuumhverfi. 

Heibrigðisþjónustudeild sér um afgreiðslur umsókna/reikninga á tæknilegum hjálpartækjum og framkvæmd samninga, m.a. við hjúkrunarheimili og sjúkrahús, sjálfstætt starfandi lækna, sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfnikröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.

Sjúkratryggingar Íslands vinna í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi þar sem rík áhersla er lögð á góðan aðbúnað starfsmanna. Boðið er upp á hlunnindi á borð við sveigjanlegan vinnutíma, fjarvinnu allt að 2 daga í viku og fulla styttingu vinnuvikunnar. 

Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Sjúkratrygginga: www.sjukra.is/starf. 

Umsóknum þarf að fylgja starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir. Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Umsókn gildir í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests.

Upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar.

Heimasíða Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is 

Starfshlutfall er 100 %
Umsóknarfrestur er til og með 23.05.2022

Nánari upplýsingar veitir

Ingveldur Ingvarsdóttir, deildarstjóri - ingveldur.ingvarsdottir@sjukra.is - 515000


SJTR Heilbrigðisþjónustudeild
Vínlandsleið 16
150 Reykjavík


Sækja um starf Til baka